52. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 3. mars 2020 kl. 09:05


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:05
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Anna Kolbrún Árnadóttir og Þórarinn Ingi Pétursson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 51. fundar var samþykkt.

2) 458. mál - fjölmiðlar Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar mætti Jóhanna Helga Viðarsdóttir fyrir hönd Torgs hf. Hún gerði grein fyrir afstöðu útgáfufélagsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 16. mál - grunnskólar Kl. 09:25
Á fund nefndarinnar mætti Ragnar Þór Pétursson frá Kennarasambandi Íslands. Hann gerði grein fyrir umsögn sambandsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu jafnframt Helgi Grímsson og Guðrún Sigtryggsdóttir frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þau gerðu grein fyrir umsögn sviðsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mætti Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins. Hún gerði grein fyrir umsögn SA og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30