1. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 8. október 2020 kl. 09:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:00

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:40
Dagskrárlið frestað.

2) Kynning á þingmálaskrá mennta- og menningarmálaráðherra á 151. löggjafarþingi (2020-2021) Kl. 09:40
Nefndin fékk á sinn fund Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra, Pál Magnússon, Agnesi Guðjónsdóttur, Millu Magnúsdóttur og Hrannar Pétursson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti þingmálaskrá sína fyrir 151. löggjafarþing og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:40