22. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 30. nóvember 2020 kl. 15:10


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 15:10
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 15:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 15:10
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 15:10
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 15:10
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 15:10

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 17:00

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:10
Fundargerðir 20. og 21. fundar voru samþykktar.

2) 22. mál - kynrænt sjálfræði Kl. 15:10
Nefndin ræddi við Heiðu Björg Pálmadóttur og Ingva Snæ Einarsson frá Barnaverndarstofu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Önnu Lúðvíksdóttur og Birnu Guðmundsdóttur frá Íslandsdeild Amnesty International, Svandísi Önnu Sigurðardóttur frá Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar og Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Gestir gerður grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 207. mál - skráning einstaklinga Kl. 15:45
Nefndin ræddi við Sigríði Haraldsd Elínardóttur og Védísi Helgu Eiríksdóttur frá Embætti Landlæknis. Gestir gerður grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 310. mál - listamannalaun Kl. 16:00
Nefndin ræddi við Karitas H. Gunnarsdóttur og Agnesi Guðjónsdóttur frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Erling Jóhannesson frá Bandalagi íslenskra listamanna sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kl. 16:30
Nefndin ræddi við Kolbrúnu Halldórsdóttur frá Félagi leikstjóra á Íslandi. og Irmu Gunnarsdóttur frá Félagi íslenskra listdansara. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 132. mál - almenn hegningarlög Kl. 16:45
Nefndin ræddi við Brynhildi Heiðar- og Ómarasdóttur frá Kvenréttindafélagi Íslands, Jón Fannar Kolbeinsson frá Jafnréttisstofu og Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Dagmar Ösp Vésteinsdóttur frá Ákærendafélagi Íslands, Höllu Bergþóru Björnsdóttur frá lögreglunni á höfuðborgasvæðinu, Sigríði Björg Guðnadóttur ríkislögreglustjóra, Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Úlfar Lúðvíksson frá lögreglunni á Suðurnesjum. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 14. mál - jöfn staða og jafn réttur kynjanna Kl. 15:35
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 7. dagskrárlið.

7) 15. mál - stjórnsýsla jafnréttismála Kl. 15:35
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 6. dagskrárlið.

8) 20. mál - kynrænt sjálfræði Kl. 16:25
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 9. dagskrárlið.

9) 21. mál - breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði Kl. 16:25
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 8. dagskrárlið.

10) 113. mál - félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum Kl. 16:30
Tillaga um að Guðmundur Andri Thorsson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

11) Önnur mál Kl. 16:20
Nefndin ræddi störf nefndarinnar og fyrirkomulag næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:10