56. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 25. mars 2021 kl. 09:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:25
Olga Margrét Cilia (OC), kl. 09:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:00

Þorsteinn Sæmundsson var fjarverandi. Guðmundur Andri Thorsson vék af fundi kl. 11:05.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 55. fundar var samþykkt.

2) 504. mál - áfengislög Kl. 09:00
Nefndin fékk á sinn fund Ástu Stefánsdóttur frá Bláskógabyggð sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 550. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:13
Nefndin fékk á sinn fund Þorstein Gunnarsson og Kristínu Öldu Jónsdóttur frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 585. mál - breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 Kl. 09:30
Nefndin fékk á sinn fund Rakel Þorsteinsdóttur, Elísabetu Pétursdóttur og Brynju Stephanie Swan frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 569. mál - fullnusta refsinga Kl. 09:55
Nefndin fékk á sinn fund Hönnu Rún Sverrisdóttur og Rögnu Bjarnadóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 568. mál - Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 10:15
Nefndin fékk á sinn fund Elísabetu Gísladóttur og Berglindi Báru Sigurjónsdóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 587. mál - þjóðkirkjan Kl. 10:25
Nefndin fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur, Fanneyju Óskarsdóttur og Skúla Guðmundsson frá dómsmálaráðuneyti og Ragnhildi Benediktsdóttur frá Biskupsstofu. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) 602. mál - útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga Kl. 10:50
Nefndin fékk á sinn fund Rósu Dögg Flosadóttur, Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur og Kristínu Maríu Gunnarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

9) 504. mál - áfengislög Kl. 11:25
Nefndin fékk á sinn fund Þórgný Thoroddsen frá Bjórlandi sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

10) 536. mál - háskólar og opinberir háskólar Kl. 11:35
Nefndin fékk á sinn fund Ara Kristin Jónsson frá Háskólanum í Reykjavík og Stefán Kalmansson frá Háskólanum á Bifröst. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

11) Önnur mál Kl. 09:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50