57. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 26. mars 2021 kl. 15:20


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 15:20
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 15:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 15:20
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:20
Olga Margrét Cilia (OC), kl. 15:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 15:20
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:20

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:20
Dagskrárlið frestað.

2) 622. mál - almannavarnir Kl. 15:20
Tillaga um að Birgir Ármannsson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

3) 222. mál - viðbrögð við upplýsingaóreiðu Kl. 15:21
Tillaga um að Silja Dögg Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 15:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:22