4. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 22. desember 2021 kl. 08:30


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 08:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 08:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 08:30
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 08:30
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 08:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 08:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:30
Logi Einarsson (LE), kl. 08:30
Thomas Möller (TMöll), kl. 08:30

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:32
Frestað.

2) Heiðurslaun listamanna Kl. 08:33
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða breytingartillögu við fjárlög 2022 um heiðurslauna listamanna var samþykkt.

Að tillögunni standa Bryndís Haraldsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson, Bergþór Ólason, Birgir Þórarinsson, Jódís Skúladóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Logi Einarsson.

3) Önnur mál Kl. 08:39
Nefndin ræddi störf nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 08:47