24. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ) fyrir Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Jódís Skúladóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 23. fundar var samþykkt.

2) 415. mál - aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur frá forsætisráðuneytinu.

3) 389. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara.

4) 181. mál - almannavarnir Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðbrand Örn Arnarson og Karen Ósk Lárusdóttur frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.

5) Önnur mál Kl. 10:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05