34. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. maí 2022 kl. 10:15


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 10:15
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 10:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) fyrir Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:15
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 10:15
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:15
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 10:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 10:15

Eyjólfur Ármannsson og Sigurður Páll Jónsson voru fjarverandi.
Birgir Þórarinsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:15
Fundargerð 32. fundar var samþykkt.

2) Framkvæmd laga nr. 66/2012 um heiðurslaun listamanna Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið.

3) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 10:28
Nefndin fjallaði um málið.

4) 595. mál - útlendingar Kl. 10:50
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

5) Önnur mál Kl. 10:52
Nefndin ræddi starfið framundan og fyrirkomulag næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55