39. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 31. maí 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Sigurður Páll Jónsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 36. og 37. fundar voru samþykktar.

2) 595. mál - útlendingar Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þorstein Gunnarsson frá kærunefnd útlendingamála.

3) 598. mál - útlendingar Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vigdísi Evu Líndal og Eddu Þuríði Hauksdóttur frá Persónuvernd og Veru Dögg Guðmundsdóttur og Kristínu Öldu Jónsdóttur frá Útlendingastofnun.

4) 579. mál - grunnskólar Kl. 10:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði Rún Benediktsdóttur og Þórð Kristjánsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

5) 581. mál - samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helgu Þóreyju Júlíudóttur og Sigurgeir B. Þórisson frá Bandalagi íslenskra skáta.

6) 416. mál - eignarráð og nýting fasteigna Kl. 10:42
Nefndin fjallaði um málið.

7) Önnur mál Kl. 11:05
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30