42. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 09:10


Mætt:

Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:15
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:22
Friðrik Már Sigurðsson (FriðS), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10

Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi. Bergþór Ólason og Eyjólfur Ármannsson voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:50
Fundargerðir 40. og 41. fundar voru samþykktar.

2) 597. mál - íþrótta- og æskulýðsstarf Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Önnu Tryggvadóttur og Silju Stefánsdóttur frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.

3) 535. mál - lögreglulög Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórunni Pálínu Jónsdóttur frá Íslandsdeild Amnesty International og Þórð Sveinsson frá Persónuvernd.

4) 111. mál - fjarnám á háskólastigi Kl. 10:14
Tillaga um að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

5) 126. mál - upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál Kl. 10:14
Tillaga um að Jóhann Friðrik Friðriksson verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

6) 135. mál - áfengislög Kl. 10:15
Tillaga um að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

7) 128. mál - grunnskólar Kl. 10:15
Tillaga um að Helga Vala Helgadóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

8) 165. mál - brottfall laga um orlof húsmæðra Kl. 10:15
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

9) 795. mál - aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026 Kl. 10:16
Tillaga um að Jódís Skúladóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

10) 804. mál - efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028 Kl. 10:16
Tillaga um að Jódís Skúladóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

11) Önnur mál Kl. 10:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:17