41. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 15. febrúar 2024 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 10:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:34
Brynhildur Björnsdóttir (BrynB) fyrir Kára Gautsson (KGaut), kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Eyjólfur Ármannsson tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði skv. heimild í 1. mgr. 17. gr. þingskapa.
Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi kl. 11:35 og Brynhildur Björnsdóttir vék af fundi kl. 11:52.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 486. mál - kvikmyndalög Kl. 09:13
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þóru Ingólfsdóttur frá Kvikmyndasafni Íslands.

3) 511. mál - aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026 Kl. 09:32
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Dröfn Rafnsdóttur og Helgu Ágústsdóttur frá Miðju máls og læsis og Þórdísi Jónu Sigurðardóttur frá Menntamálastofnun. Því næst komu Erling Jóhannesson frá Bandalagi íslenskra listamanna, Bragi Valdimar Skúlason frá Félagi tónskálda og textahöfunda, Sigríður Hagalín Björnsdóttir frá Rithöfundasambandi Íslands og Margrét Hrafnsdóttir frá Félagi íslenskra tónlistarmanna.

4) 24. mál - háskólar Kl. 11:08
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Gestsdóttur, Kristinn Andersen og Óla Jón Jónsson frá Háskóla Íslands. Því næst komu Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Anna Jóna Kristjánsdóttir frá Háskólanum á Bifröst.

5) Önnur mál Kl. 11:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00