13. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 10:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 09:00
Fundargerð 12. fundar var staðfest.

2) 136. mál - áfengislög Kl. 09:05
Rætt var um málsmeðferð.

3) 135. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:10 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar kom Margrét Steinarsdóttir frá Mannrétindaskrifstofu Íslands.

4) 42. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:45 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar kom Margrét Steinarsdóttir frá Mannrétindaskrifstofu Íslands.

5) 74. mál - prestur á Þingvöllum Kl. 10:20
Ekki náðist að fjalla um málið.

6) 12. mál - úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði Kl. 10:20 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar kom Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og kynnti þingmálið fyrir nefndinni.

7) 12. mál - úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði Kl. 10:35 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar komu Arndís Kristjánsdóttir og Hildur Jana Gísladóttir frá Fjármálaeftirliti, Þórunn Anna Árnadóttir frá Neytendastofu, Halldór Árnason frá Samtökum atvinnulífsins og Jóna Björk Guðnadóttir frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

8) Áætlun um nýtt fangelsi á Hólmsheiði. Kl. 11:00
Á fundinn komu Jón Magnússon frá innanríkisráðuneyti og Stefán Eggertsson á vegum ráðuneytisins og Páll Egill Winkel frá Fangelsismálastofnun.

9) Önnur mál. Kl. 12:05
Fleira var ekki gert.

OH, SkH og BJ véku af fundi kl. 11.30.



Fundi slitið kl. 12:10