26. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi, fimmtudaginn 16. febrúar 2012 kl. 09:30


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:30
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:30
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:30
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1)


2) Fundargerð. Kl. 09:30
Fundargerð 25. fundar var staðfest.

3) 67. mál - aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis Kl. 09:35
SF var valinn framsögumaður málsins í stað OH.

4) 42. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:35
BjörgvS var valinn framsögumaður málsins í stað OH.

5) 19. mál - flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar Kl. 09:35
ÞKG var valinn framsögumaður málsins í stað OH.

6) 267. mál - nálgunarbann og brottvísun af heimili Kl. 09:35
ÞKG var valinn framsögumaður málsins.

7) 346. mál - Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað Kl. 09:35
SkH var valinn framsögumaður málsins.

8) Önnur mál. Kl. 09:40
Siv spurðist fyrir um málsmeðferð í máli 26 (forvirkar rannsóknarheimildir).

Fundi slitið kl. 09:40