27. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. febrúar 2012 kl. 09:03


Mættir:

Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:03
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:03
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:03
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:03
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:03
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:03
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:03

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 344. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:03
Róbert Spanó prófessor og formaður refsiréttarnefndar og Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu kynntu nefndinni frumvarpið.

2) 509. mál - skráð trúfélög Kl. 10:02
Bryndís Helgadóttir, Halla Gunnarsdóttir og Svanhildur Þorbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneyti kynntu frumvarpið fyrir nefndinni.
BGS var valinn framsögumaður og málið var sent til umsagnar með fresti til 15. mars nk.

3) 267. mál - nálgunarbann og brottvísun af heimili Kl. 11:10
Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu kynnti málið fyrir nefndinni.

4) 346. mál - Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað Kl. 11:25
Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu kynnti málið fyrir nefndinni

5) Önnur mál. Kl. 11:34
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:35