43. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 24. apríl 2012 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Fundargerðir 41. og 42. fundar voru staðfestar.

2) 622. mál - meðferð sakamála Kl. 09:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jón H. B. Snorrason frá Ákærendafélagi Íslands, Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Stefán Eiríkisson lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara

3) 136. mál - áfengislög Kl. 10:40
BJ dreifði nefndaráliti sem var afgreitt af meiri hluta nefndarinnar: BjörgvS, SkH, SF, ÞrB, BJ.
Á móti: RR, ÞKG.

4) 15. mál - grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland Kl. 11:00
SF dreifði nefndaráliti sem var afgreitt af nefndinni, undir nefndarálitið skrifa: BjörgvS, SkH, ÞrB, BJ, SF, ÞKG, RR.

5) Önnur mál. Kl. 11:20
ÞBack var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20