47. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 4. maí 2012 kl. 10:15


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 10:25
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 10:25
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 10:25
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 10:25
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 10:25

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 467. mál - myndlistarlög Kl. 10:15
ÞBack dreifði nefndaráliti og breytingartillögum og var málið afgreitt. Að nefndaráliti og breytingartillögum standa: BjörgvS, SkH, ÞBack, ÞrB, JRG, BJ, RR. (RR óskaði eftir því við formann fyrir fundinn að rita undir nefndarálit og standa að breytingartillögum, sbr. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis).

2) Önnur mál. Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25