54. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. maí 2012 kl. 15:15


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 15:15
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:15
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:15
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 15:15
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 15:15
Skúli Helgason (SkH), kl. 15:15
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 15:15
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 15:15

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 748. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 15:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk Elfu Ýr Gylfadóttur á sinn fund fyrir hönd fjölmiðlanefndar.

2) 599. mál - fjölmiðlar Kl. 15:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk Elfu Ýr Gylfadóttur á sinn fund fyrir hönd fjölmiðlanefndar.

3) 716. mál - nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki Kl. 16:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur frá innanríkisráðuneyti og Ásu Ólafsdóttur og Benedikt Bogason fyrir hönd réttarfarsnefndar.

4) 715. mál - framhaldsskólar Kl. 17:15
Málið var tekið af dagskrá.

5) Önnur mál. Kl. 17:15
Formaður kynnti erindi frá efnahags- og viðskiptanefnd þess efnis að allsherjar- og menntamálanefnd veitti áliti á frv. í máli nr. 779 (innheimtulög).
RR mæltist til þess að frv. um menningarminjar í máli nr. 316 yrði vísað til nefndarinnar eftir 2. umræðu í þinginu.
Siv spurðist fyrir um framgang máls 26, þál um forvirkar rannsóknarheimildir.

ÞKG vék af fundi kl. 17:00.

Fundi slitið kl. 17:25