57. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. maí 2012 kl. 10:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 10:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 10:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 10:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 10:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 10:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 10:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 10:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 10:00
Fundargerðir lágu ekki fyrir.

2) 765. mál - vinnustaðanámssjóður Kl. 10:00
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Ólaf Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálráðuneyti.

3) 748. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 10:45
SkH dreifði drögum að nefndaráliti. Rætt var um málið í nefndinni.

4) 599. mál - fjölmiðlar Kl. 11:00
Rætt var um málið.

5) 686. mál - greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota Kl. 11:10
Rætt var um málið. BGS kvaðst mundu leggja til að málið yrði afgreitt á næsta fundi.

6) Önnur mál. Kl. 11:15
BJ spurði um hvenær mál 288 yrði tekið fyrir í nefndinni (samningsveð).

Fundi slitið kl. 11:15