63. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. júní 2012 kl. 13:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 13:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 13:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 13:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 13:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 13:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:00
Fundargerðir 53. og 54. fundar voru staðfestar.

2) 288. mál - samningsveð Kl. 13:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni og fékk á sinn fund Sigurð Líndal lagaprófessor.

3) Önnur mál. Kl. 13:25
RR boðaði forföll.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:25