64. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. júní 2012 kl. 12:57


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 12:57
Álfheiður Ingadóttir (ÁI) fyrir ÞBack, kl. 12:57
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÞrB, kl. 12:57
Eygló Harðardóttir (EyH) fyrir SF, kl. 12:57
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 12:57
Lúðvík Geirsson (LGeir) fyrir SkH, kl. 12:57
Margrét Tryggvadóttir (MT) fyrir BirgJ, kl. 12:57
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 12:57
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 12:57

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 716. mál - nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki Kl. 12:57
Formaður dreifði drögum að nefndaráliti með breytingartillögu og lagði til að málið yrði afgreitt frá nefndinni. Það var samþykkt. Að áliti meiri hlutans standa BjörgvS, LGeir, ÁI, JRG, BVG, EyH, MT með fyrirvara.

2) Önnur mál. Kl. 13:07
BirgJ var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:07