67. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, þriðjudaginn 19. júní 2012 kl. 16:30


Mættir:

Eygló Harðardóttir (EyH) fyrir SF, kl. 16:30
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 16:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 16:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir ÞKG, kl. 15:21
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 16:30
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 16:30

Nefndarritari: Sigrún Brynja Einarsdóttir

Bókað:

1) 709. mál - útlendingar Kl. 16:30
Málið var tekið fyrir á nýjan leik milli 2. og 3. umræðu. Ákveðið var að óska eftir áliti frá utanríkismálanefnd vegna 1. gr. frumvarpsins.

2) Önnur mál Kl. 16:40
Fleira var ekki gert.
BirgJ var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.



Fundi slitið kl. 16:45