15. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:00
Þessum dagskrárlið var frestað til næsta fundar.

2) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:05
Á fundinn mætu þau Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstóri og Pétur Fenger skrifstofustjóri frá innanríkisráðuneytinu og fóru með nefndinni almennt yfir fjárlög og breytingar milli umræðna.

3) 190. mál - menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla Kl. 09:45
Þessum dagskrárlið er frestað til næsta fundar

4) 110. mál - bókmenntasjóður o.fl. Kl. 09:45
Þessum dagskrárlið var frestað til næsta fundar

5) 109. mál - bókasafnalög Kl. 09:45
Þessum dagskrárlið var frestað til næsta fundar

6) 194. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar mættu þau Guðmundur Sigurðsson frá Samkeppniseftirlitinu, Ari Edwald forstjóri frá 365 miðlum, Elfa Ýr Gylfadóttir frá Fjölmiðlanefnda og Halldór Árnason frá Samtökum atvinnulífsins og og fóru yfir umsagnir sínar og athugasemdur um málið.

Fundi slitið kl. 10:55