21. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. nóvember 2012 kl. 09:05


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:05
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:11
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 09:05
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:11
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:05
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:11
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:10

SF og TÞH voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 132. mál - skráð trúfélög Kl. 09:05
Dagskrárlið frestað.

2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 09:07
Á fund nefndarinnar komu Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Pawel Bartoszek, Katrín Oddsdóttir, Örn Bárður Jónsson og Illugi Jökulsson frá stjórnlagaráði. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál. Kl. 10:27
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:27