22. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi., fimmtudaginn 29. nóvember 2012 kl. 13:09


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 13:09
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 13:09
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÞrB, kl. 13:09
Eygló Harðardóttir (EyH) fyrir SF, kl. 13:09
Lúðvík Geirsson (LGeir) fyrir SER, kl. 13:09
Skúli Helgason (SkH), kl. 13:09

TÞH var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
GLG o ÞKG voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 132. mál - skráð trúfélög Kl. 13:09
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að álitinu standa:
BjörgvS, SkH, BVG, LGeir og BJ. GLG var með á álitinu skv. 4. mgr. 18. gr. bráðabirgða starfsreglna fastanefnda Alþingis.

2) Önnur mál. Kl. 13:15
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:15