38. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. febrúar 2013 kl. 08:35


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 08:35
Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS) fyrir ÞrB, kl. 09:02
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 08:35
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 08:35
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 08:35
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 08:37
Skúli Helgason (SkH), kl. 08:37
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 08:42

TÞH var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Hæstaréttardómur nr. 521/2012. Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar kom Ragnheiður Bragadóttir prófessor við Háskóla Íslands. Fór yfir yfir dóm Hæstaréttar og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) 194. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 09:02
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni.

3) 29. mál - forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu Kl. 09:22
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að álitinu standa BjörgvS, ÞKG, SER og SF. SkH, ÓKG og ArnS með fyrirvara.

4) 196. mál - menningarstefna Kl. 09:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) 319. mál - opinberir háskólar Kl. 09:51
Á fund nefndarinnar komu Sara Sigurðardóttir og Davíð Ingi Magnússon. Fóru þau yfir tillögur sínar að breytingum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál. Kl. 10:20
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:20