45. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 09:03


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir TÞH, kl. 09:03
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:03
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:03
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:03
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:03
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:03
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:03

ÞjörgvS var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
BJ var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 490. mál - fjölmiðlar Kl. 09:03
Á fund nefndarinnar komu Elfa Ýr Gylfadóttir og Dalla Ólafsdóttir frá fjölmiðlanefnd. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 194. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar komu Elfa Ýr Gylfadóttir og Dalla Ólafsdóttir frá fjölmiðlanefnd og Jón Vilberg Guðjónsson og Auður Björg Árnadóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 420. mál - almenn hegningarlög Kl. 10:55
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Magnússon og Hannes Ingi Guðmundsson frá Öryrkjabandalagi Íslands, Kristjana Sigmundsdóttir og Magnús Þór Grímsson frá fyrir hönd réttindagæslumanna fatlaðs fólks í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, Þorbjörn Jónsson og Dögg Pálsdóttir frá Læknafélagi Íslands og Sigurður Páll Pálsson frá Landspítalnum, Réttar og öryggisdeild.

4) Önnur mál. Kl. 12:13
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:13