50. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í stigaherb. Alþingishúsi, föstudaginn 8. mars 2013 kl. 13:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 13:00
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ) fyrir ÞKG, kl. 13:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) fyrir SF, kl. 13:00
Kristján L. Möller (KLM) fyrir SER, kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 13:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 13:00

BJ og TÞH voru fjarvernandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 319. mál - opinberir háskólar Kl. 13:00
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að áliti nefndarinnar stóðu: BjörgvS, SkH, ÞrB, ÓGunn og KLM.

2) 150. mál - skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. Kl. 13:05
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að áliti nefndarinnar stóðu: BjörgvS, SkH, ÞrB, ÓGunn og KLM.

3) Önnur mál. Kl. 13:10
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:10