57. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, þriðjudaginn 19. mars 2013 kl. 13:10


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 13:10
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir ÞrB, kl. 13:10
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir SkH, kl. 13:10
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir SER, kl. 13:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:10
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 13:10
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:10

BJ og TÞH voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 541. mál - útlendingar Kl. 13:10
Meiri hluti nefndarinnar tók ákvörðun um að flytja frumvarp til breytinga á útlendingalögum nr. 96/2002.
Að frumvarpinu stóðu: ÁÞS, BjörgvS, HHj, OGH og ÓGunn.

2) Önnur mál. Kl. 13:15
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:15