10. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, þriðjudaginn 2. júlí 2013 kl. 08:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:30
Haraldur Einarsson (HE), kl. 08:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 08:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:30

ValG sat fundinn í stað ELA.
KJak sat fundinn í stað SSv.
HE sat fundinn í stað VilÁ.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir á 142. þingi Kl. 08:31
Frestað.

2) 14. mál - Hagstofa Íslands Kl. 08:33
Á fundinn komu Jónas S. Sverrisson og Helgi Tómasson prófessor og gerðu grein fyrir sjónarmiðum varðandi frumvarpið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Næst kom Hannes G. Sigurðsson frá Samtökum atvinnulífsins og fór yfir umsögn um málið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Þá fjallaði nefndin um málið.

3) Önnur mál Kl. 09:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55