8. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herbergin að loknum þingfundi, fimmtudaginn 27. júní 2013 kl. 15:45


Mættir:

Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 15:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 15:45
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 15:45
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 15:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:45
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 15:45
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 15:45
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 15:45
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:45

ValG sat fundinn sem varamaður UBK.
RBB sat fundinn í stað SSv.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 11. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 15:50
VilÁ lagði að nýju fram breytingartillögu um áheyrnaraðild samtaka starfsmanna Ríkisútvarpsins að stjórn þess.

2) Önnur mál Kl. 16:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:15