16. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 10. september 2013 kl. 17:10


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 17:10
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 17:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 17:10
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 17:10
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 17:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 17:10
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 17:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 17:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 17:10

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 14. mál - Hagstofa Íslands Kl. 17:10
Nefndin afgreiddi nefndarálit. Að álitinu standa UBK, LínS, ELA, JMS og VilÁ.

Eftirfarandi bókun kom frá GuðH, HHG, PVG og SSv:
Fulltrúar minni hlutans mótmæla því harðlega að málið sé nú tekið út úr nefndinni án þess að fullreynt sé að ná sátt varðandi útfærsluna um það að ná markmiðum frumvarpsins.

2) Önnur mál Kl. 17:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:50