17. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 26. nóvember 2013 kl. 10:04


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:04
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 10:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 10:04
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:04
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:04
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 10:04
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:04
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:04

LínS var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
HHG vék af fundi kl. 10:42.
VilÁ vék af fundi kl. 10:46.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 161. mál - flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta Kl. 10:04
Á fund nefndarinnar komu Ástríður Jóhannesdóttir frá Þjóðskrá Íslands, Þuríður Árnadóttir og Eyrún Guðmundsdóttir frá Sýslumanninum í Reykjavík, Þórólfur Halldórsson frá Sýslumannafélagi Íslands og Bryndís Helgadóttir og Hermann Sæmundsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Frv. til laga um breyt. á dómstólalögum Kl. 10:50
Nefndin tók þá ákvörðun að flytja frumvarp til laga um breytingu á dómstólalögum.

3) Frv. til l. um breytingu á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með rafföngum sem ekkki eru varanlega tengt mannvirkjum til Mannvirkjastofnunar Kl. 11:00
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) 109. mál - almenn hegningarlög Kl. 11:12
Á fundn nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir og Skúli Guðmundsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20