28. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 13. desember 2013 kl. 09:00


Mættir:


Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 233. mál - fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Sigrún Jana Finnbogadóttir frá Velferðarráðuneytinu. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 232. mál - nauðungarsala Kl. 09:40
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

3) Önnur mál Kl. 09:48
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 09:48