38. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 22. janúar 2014 kl. 12:30


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 12:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 12:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 12:30
Guðlaug Elísabet Finnsdóttir (GEF) fyrir PVB, kl. 12:30
Haraldur Einarsson (HE) fyrir JMS, kl. 12:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:30
Oddgeir Ágúst Ottesen (OddO) fyrir UBK, kl. 12:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 12:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:30

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 109. mál - almenn hegningarlög Kl. 12:30
Meiri hluti nefndarinnar afgreiddi álit sitt milli 2. og 3. umræðu. Að álitinu standa: LínS, VilÁ, OddO, GEF, ELA, GuðbH, HE og SSv.

2) 268. mál - aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni Kl. 12:36
Borin var upp sú tillaga að SSv yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.

3) 246. mál - opinber skjalasöfn Kl. 12:38
Borin var upp sú tillaga að LínS yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 12:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:40