41. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ELA, kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:17
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:00
Formaður kynnti fundargerð 40 og var hún samþykkt.

2) 246. mál - opinber skjalasöfn Kl. 09:03
Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson og Eiríkur Þorláksson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 267. mál - sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára Kl. 10:15
Borin var upp sú tillaga að GuðbH yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.

4) 266. mál - ráðstafanir gegn málverkafölsunum Kl. 10:18
Borin var upp sú tillaga að SSv yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.

5) 283. mál - rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum Kl. 10:20
Borin var upp sú tillaga að UBK yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.

6) 250. mál - framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Snorri Magnússon frá landsambandi lögreglumanna, Þórólfur Halldórsson frá Sýslumannafélagi Íslands, Halla Bergþóra Björnsdóttir frá lögreglustjórafélagi Íslands og Ásta Sólveig Andrésdóttir og Sigurjón Friðjónsson frá Hagstofu Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 251. mál - lögreglulög Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Snorri Magnússon frá landsambandi lögreglumanna, Þórólfur Halldórsson frá Sýslumannafélagi Íslands, Halla Bergþóra Björnsdóttir frá lögreglustjórafélagi Íslands og Ásta Sólveig Andrésdóttir og Sigurjón Friðjónsson frá Hagstofu Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45