42. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 11. febrúar 2014 kl. 09:04


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:04
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:04
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:28
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:04
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:12
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:04
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:04

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 250. mál - framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Anna Guðrún Björnsdóttir, Þóra Björg Jónsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Haraldur Johannessen og Jón Bjartmarz frá Ríkislögreglustjóra, Sveinn Pálsson, Regína Ásvaldsdóttir, Páll S. Brynjarsson, Gunnar Sigurðsson og Kristinn Jónasson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Karl Gauti Hjaltason frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum og Sigríður Björk Guðjónsdóttir frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 251. mál - lögreglulög Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Anna Guðrún Björnsdóttir, Þóra Björg Jónsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Haraldur Johannessen og Jón Bjartmarz frá Ríkislögreglustjóra, Sveinn Pálsson, Regína Ásvaldsdóttir, Páll S. Brynjarsson, Gunnar Sigurðsson og Kristinn Jónasson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Karl Gauti Hjaltason frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum og Sigríður Björk Guðjónsdóttir frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 12:13
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:13