44. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 14. febrúar 2014 kl. 09:05


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:05
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:05
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:37
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir ELA, kl. 09:30

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Willum Þór Þórisson vék af fundi kl. 10:05

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Formaður kynnti fundargerð 43 og var hún samþykkt.

2) 249. mál - útlendingar Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Margrét María Sigurðardóttir og Elísabet Gísladóttir frá Umboðsmanni barna, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Þóra Jónsdóttir frá Barnaheilum, Elsa Arnardóttir frá Fjölmenningarsetri, Claudie Ashonie Wilson frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna, Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Katrín Oddsdóttir lögmaður, Ástríður Jóhannesdóttir og Inga Helga Sveinsdóttir frá Þjóðskrá Íslands og Þorsteinn Gunnarsson og Kristín Víglundsdóttir frá Útlendingastofnun. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00