61. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. mars 2014 kl. 08:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:35
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:35
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 08:45
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:35
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:35

Guðbjartur Hannesson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Helgi Hrafn Gunnarsson boðaði forföll.
Páll Valur Björnsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:35
Nefndin samþykkti fundargerðir 58.-60. funda.

2) 246. mál - opinber skjalasöfn Kl. 08:36
Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti og breytingartillögum um málið.
Nefndin ræddi málið.

3) 417. mál - staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar Kl. 09:42
Nefndin samþykkti að óska skriflegra umsagna um málið.
Nefndin samþykkti að Unnur Brá Konráðsdóttir yrði framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 09:43
Nefndin ræddi hugmyndir að dagskrárliðum á næstu fundum hennar.
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 10:00