70. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. maí 2014 kl. 10:33


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 10:33
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:33
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:33
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 10:38
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:38
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:33

Elsa Lára Arnardóttir og Páll Valur Björnsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:33
Nefndin samþykkti fundargerð 69.

2) Menntunarmál fanga Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar komu Margrét Frímannsdóttir frá Fangelsinu Litla- Hrauni, Erlendur Baldursson frá Fangelsismálastofnun og Anna Fríða Bjarnadóttir, Haraldur Eiríksson, Hjördís Árnadóttir og Ingi S. Ingason frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Ræddu þau menntunarmála fanga og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 176. mál - jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla Kl. 11:30
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40