20. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 25. nóvember 2014 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:17
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:16
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 10:15 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 17. mál - verslun með áfengi og tóbak o.fl. Kl. 09:03
Á fund nefndarinnar komu Lárus M.K. Ólafsson og Andrés Magnússon frá Samtökum verslunar- og þjónustu, Arnar Sigurðsson, Páll Gunnar Pálsson og Sóley Ragnarsdóttir frá Samkeppniseftirlitinu, Gunnar V. Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Helgi Njálsson og Björn Þór Bragason frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeiganda við Laugaveg, Skafti Harðarson frá Samtökum skattgreiðanda, Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins og Marta G. Blöndal og Björn B. Björnsson frá Viðskiptaráði Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Heiðurslaun listamanna. Kl. 11:35
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) Önnur mál Kl. 15:53
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:00