40. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. mars 2015 kl. 08:40


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:40
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:40
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:40
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:40
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:44
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 08:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:40

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:40
Dagskrárlið frestað.

2) 456. mál - Menntamálastofnun Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins, Marta Guðrún Blöndal frá Viðskiptaráði Íslands, Ásta M. Urbanic frá Hagstofu Íslands og Arnór Guðmundsson frá Námsgagnastofnun. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00