55. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, mánudaginn 4. maí 2015 kl. 12:45


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 12:45
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 12:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 12:50
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:45
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 12:45
Geir Jón Þórisson (GJÞ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 12:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:45
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 12:45

Guðbjartur Hannesson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 700. mál - höfundalög Kl. 12:45
Borin var upp sú tillaga að Jóhanna María Sigmundsdóttir yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

2) 701. mál - höfundalög Kl. 12:45
Borin var upp sú tillaga að Jóhanna María Sigmundsdóttir yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

3) 702. mál - höfundalög Kl. 12:45
Borin var upp sú tillaga að Jóhanna María Sigmundsdóttir yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

4) 647. mál - miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara Kl. 12:50
Borin var upp sú tillaga að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

5) 336. mál - mjólkurfræði Kl. 09:25
Borin var upp sú tillaga að Jóhanna María Sigmundsdóttir yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

6) 665. mál - fjarskipti Kl. 12:57
Borin var upp sú tillaga að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

7) 483. mál - stofnun Landsiðaráðs Kl. 12:58
Borin var upp sú tillaga að Bjarkey Gunnarsdóttir yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Frumvarpið verður sent til umsagnar.

8) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00