63. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. maí 2015 kl. 09:10


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:10
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:10
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:10

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 700. mál - höfundalög Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Agnes Guðjónsdóttir, Jón Vilberg Guðjónsson og Þorgeir Ólafsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 701. mál - höfundalög Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Agnes Guðjónsdóttir, Jón Vilberg Guðjónsson og Þorgeir Ólafsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 702. mál - höfundalög Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Agnes Guðjónsdóttir, Jón Vilberg Guðjónsson og Þorgeir Ólafsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 605. mál - meðferð einkamála o.fl. Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Bragi Guðbrandsson og Guðrún Þorleifsdóttir frá Barnaverndarstofu og Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Efling tónlistarnáms Kl. 10:20
Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Guðjón Bragason og Sigfríður Björnsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Elín Pálsdóttir frá jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Fóru þau yfir drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna samkomulags milli ríkis- og sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:30 Mennta- og menningarmálaráðuneytið (Jón Vilberg Guðjónsson), Samband íslenskra sveitarfélaga (Guðjón Bragason og Sigfríður Björnsdóttir) og Jöfnunarsjóður svéitarfélaga (Elín Pálsdóttir).

7) 673. mál - vopnalög Kl. 11:15
Nefndin fór yfir drög að nefndaráliti.

8) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30