64. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, þriðjudaginn 19. maí 2015 kl. 19:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 19:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 19:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 19:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 19:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 19:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 19:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 19:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 19:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 19:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Efling tónlistarnáms Kl. 19:00
Á fund nefndarinnar komu Vilberg Viggósson og Þórunn Guðmundsdóttir frá samtökum tónlistarskóla í Reykjavík og Sigrún Grendal frá félagi kennara og stjórnenda í tónistarskólum. Fóru þau yfir drög að frumvarpi um breytingu á lögum vegna samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 673. mál - vopnalög Kl. 19:40
Nefndin afgreitt álit sitt. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykkir álitinu og afgreiðslu málsins.

3) Önnur mál Kl. 19:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:50