65. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. maí 2015 kl. 08:35


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:35
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:35
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:35
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:40
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 08:45
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:35
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:35
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:35
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:35

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 08:35
Fundargerðir nr. 62, 63 og 64 voru samþykktar.

2) 700. mál - höfundalög Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Rán Tryggvadóttir (símafundur) frá höfundaréttarnefnd, Erla S. Árnadóttir og Tómas Þorláksson frá Höfundaréttarfélagi Íslands, Guðrún Björg Bjarnadóttir frá STEF, Ólöf Pálsdóttir og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir frá Myndstef, Smárai McCarthy (símafundur) frá IMMI og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 701. mál - höfundalög Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Rán Tryggvadóttir (símafundur) frá höfundaréttarnefnd, Erla S. Árnadóttir og Tómas Þorláksson frá Höfundaréttarfélagi Íslands, Guðrún Björg Bjarnadóttir frá STEF, Ólöf Pálsdóttir og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir frá Myndstef, Smárai McCarthy (símafundur) frá IMMI og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna

4) 702. mál - höfundalög Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Rán Tryggvadóttir (símafundur) frá höfundaréttarnefnd, Erla S. Árnadóttir og Tómas Þorláksson frá Höfundaréttarfélagi Íslands, Guðrún Björg Bjarnadóttir frá STEF, Ólöf Pálsdóttir og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir frá Myndstef, Smárai McCarthy (símafundur) frá IMMI og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna

5) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 09:50