70. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. júní 2015 kl. 10:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 10:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 10:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 10:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 10:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 629. mál - verndarsvæði í byggð Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar kom Sigurður Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneytinu. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Efling tónlistarnáms Kl. 10:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni.

3) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55