72. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. júní 2015
kl. 08:35
Mættir:
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:10Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:03
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:35
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:35
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 08:35
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:35
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:35
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:39
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:41
Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir
Bókað:
1) Fundargerðir Kl. 08:35
Fundargerðir nr. 69,70 og 71 voru samþykktar.
2) 24. mál - rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar kom Magnús Karl Magnússon prófessor í læknavísindum við HÍ. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.
3) 629. mál - verndarsvæði í byggð Kl. 09:10
Samþykkt var að afgreiða álit nefndarinnar.
Þeir sem standa að áliti meirihlutans eru LínS, UBK, ELA, JMS og VilÁ.
GuðbH, HHG og BjG sátu hjá við afgreiðslu málins.
4) 687. mál - lögræðislög Kl. 09:30
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.
5) Veiting ríkisborgararéttar. Kl. 09:45
Nefndin afgreiddi frumvarp sitt til laga um veitingu ríkisborgararéttar.
6) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 09:55