21. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. desember 2015 kl. 09:15


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:15
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:17
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:17
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:15
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:15
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:28
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:15

Jóhanna María Sigmundsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:15
Fundargerðir 19. og 20. fundar voru samþykktar.

2) 332. mál - fullnusta refsinga Kl. 09:15
Á fundinn komu Grímur Sigurðarson frá Lögmannafélagi Íslands, Margrét María Sigurðardóttir og Elísabet Gísladóttir frá Umboðsmanni barna, Þóra Jónsdóttir frá Barnaheillum, Heiða Björg Pálmadóttir frá Barnaverndarstofu, Helga Þórisdóttir og Þórður Sveinsson frá Persónuvernd, Árni Albertsson, Páll Heiðar Halldórsson og Thelma Clausen Þórðardóttir frá Ríkislögreglustjóra og Helgi Gunnlaugsson. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum varðandi frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:17