51. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 15. apríl 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Vilhjálmur Árnasson voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 09:25.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 615. mál - dómstólar Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Þór Hauksson frá embætti Héraðssaksóknara og Lögfræðingafélagi Íslands, Símon Sigurvaldsson og Ólöf Finnsdóttir frá Dómstólaráði, Skúli Magnússon frá Dómarafélagi Íslands, Hildur Ýr Viðarsdóttir og Stefán A. Svensson frá Lögmannafélagi Íslands og Kjartan Þorkelsson frá embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi (símafundur). Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndnarmanna.

2) 616. mál - meðferð einkamála og meðferð sakamála Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Þór Hauksson frá embætti Héraðssaksóknara og Lögfræðingafélagi Íslands, Símon Sigurvaldsson og Ólöf Finnsdóttir frá Dómstólaráði, Skúli Magnússon frá Dómarafélagi Íslands, Hildur Ýr Viðarsdóttir og Stefán A. Svensson frá Lögmannafélagi Íslands og Kjartan Þorkelsson frá embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi (símafundur). Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndnarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 09:45