57. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 3. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:11
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Ásta Guðrún Helgadóttir vék af fundi kl. 10:50 og Helgi Hrafn Gunnarsson aðalmaður kom í hennar stað.
Guðmundur Steingrímsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Jóhanna María Sigmundsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir nr. 52.,53.,54.,55., og 56. voru samþykktar.

2) Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Agnes Guðjónsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, Katrín Helga Hallgrímsdóttir og Jónas Friðrik Jónsson frá lánasjóði íslenskra námsmanna, Yngvi Harðardóttir frá Analytica hf., Jóhann Gunnar Þórarinsson, Sigrún Dögg Kvaran, Hilmar Ingimundarson og Hjördís Jónsdóttir frá sambandi íslenskra námsmanna erlendis. Farið var yfir málaefni lánasjóðs íslenkra námsmanna erlendis og spurningum nefndarmanna svarað.

3) 615. mál - dómstólar Kl. 10:50
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) 616. mál - meðferð einkamála og meðferð sakamála Kl. 10:50
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

5) Reglugerð 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði. Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

6) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 11:00